Færsluflokkur: Bloggar

Hér er ég

Ekki er nú hægt að segja að Skellan sé á verðlaunapalli þegar kemur að bloggskrifum en er nú ekkert að örvænta og tekur bara ungmennafélagsandann á þetta ( semsagt er ekki spurning um að vinna heldur að vera með). Lífið er annars ljúft í borginni engir...

Sorgardagur í gerðinu Háa

Jæja þá er Gígja hætt að vinna á Furuborg. Vá hvað Skellan er svekkt að sjá á eftir frábærum leikskólakennara sem er búin að vera draumur að fá að fylgjast með síðasta árið. Áhugin og virðingin fyrir börnunum er í fyrsta sæti svo og samstarf við...

Prinsinn mættur

Skellan heilsar hress og kát einu krílinu ríkari síðan síðast. Krílið reyndist vera þessi líka vel lukkaði og fallegi prins tæplega fimmtán merkur og 51 cm. Fæðingin gekk eins og í góðri lygasögu og svo sem ekki meira um það að segja. Fæðingadagurinn 14....

Ein góð

Þegar konur eldast Grein eftir Jón Jónsson Það er mikilvægt fyrir karlmenn að muna, að eftir því sem konur eldast verður erfiðara fyrir þær að halda sömu gæðum í húsverkunum og þegar þær voru ungar. Þegar þú tekur eftir þessu, reyndu ekki að æpa á hana....

Meðgöngubras

Jæja þá ætti fæðing krílisins að fara að bresta á. Í fyrramálið klukkan 9 á að meta stöðuna í eitt skipti fyrir öll. Náði loks í lækninn minn í gær og við fórum yfir stöðuna. Hún er á því blessunin að setja fæðinguna af stað og lofaði að eftir 4-5 daga...

Víða samdráttur þessa dagana

Það er sko ekki bara samdráttur í fjarmálalífinu svo mikið er víst. Var með svo mikla samdrætti í gær að ég hélt á tímabili að það væri komið að fæðingu en eftir um tvo tíma duttu þeir niður og hafa ekki látið á sér kræla síðan. Allt fer þetta nú eða...

Eitt sitjandi barn

Skellan heilsar í sól og blíðu í borg óttans ekki kannski í fantaformi en í formi þó. Ykkur að segja þá hefur bara allt gengið þokkalega vel undanfarið í meðgöngubrasinu nema að rófan er en að stríða. Varð frekar sár(fór samt ekki að gráta) þegar ég las...

Gleði gleði gleði

Góða kvöldið það er Skellan sjálf sem heilsar úr gerðinu háa búin að koma barbie-kútnum svona líka vel fyrir í Lazy-boy stólnum og situr í herlegheitunum. Fór og hitti fæðingalækni í dag sem hafði svona hitt og þetta að segja með ástandið á frú Skellu. Í...

í fréttum er þetta helst

Gleðilegan 1.apríl kæru vinir vonandi hafið þið náð að plata einhvern uppúr skónum en vonandi ekki eins illa og Ingunni vinkona mín gerði forðum daga. Er en ansi ferskt í minningunni þegar Veiga hljóp heim úr vinnunni þegar kvikindið dóttir hennar hafði...

Meðgöngubras Skellunnar

Það nýjasta í meðgöngubrasi Skellunnar er að nú greindust gallsýrur í blóði sem er allt annað en gott. Var með svo mikin kláða á iljum og lófum og var þá sett í einhver test og niðurstaðan úr þeim var semsagt þessi. Á að fara í aðra blóðprufu á...

Næsta síða »

Um bloggið

skellan

Höfundur

Hanna Fríða
Hanna Fríða
Frú Skella er 36 ára gift þriggja barna móðir í borg óttans.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband