Færsluflokkur: Bloggar

Fréttir úr Skelluheimi

Góða kvöldið allir saman. Það verður alveg að segjast að Frú Skella er ekki að standa sig í bloggskrifunum og það er ekki vegna þess að hún sé heima að rúlla upp bumbunni eins og þið gætuð eflaust haldið eftir síðustu skrif. Skellan gáir að því vel og...

Er upprúllaður magi það sem koma skal hjá Skellunni?

Skellan heilsar bara þónokkuð hress í bragði enda í ágætisformi þessa daganna. Verð samt að viðurkenna að göngulagið er allt annað en getnaðarlegt síðla dags en hvaða máli skiptir það svo sem. Fékk að vita um daginn að þó að ég væri þykk þá mætti ég nú...

Hæ og hó

Skellan heilsar og viðurkennir að hafa ekki verið að standa sig þegar kemur að bloggskrifum. Skellan nennir ekki að tjá sig um heilsuna er eiginlega búin að fa nóg að ræða það í bili. Síðustu skipanir frá doktornum voru að Skellan mætti vinna mest 50% en...

Gleði Gleði Gleði

Góða kvöldið Skellan heilsar einstaklega glöð í bragði enda allt í lukkunar vel standi þessa daganna. Skellan er loksins farin að vinna sem er bara frábært því eins og ég hef alltaf sagt ykkur þá er Skellan einstaklega heppinn með vinnufélaga....

Gleðilegt árið kæru vinir

Góða kvöldið kæru vinir og gleðilegt ár. Ég er ekki í nokkrum vafa um að árið sem fer í hönd verður það viðburðaríkasta og skemmtilegasta til þessa, ekki spurning. Lífið er yndislegt söng Hreimur á þjóðhátíð í denn og þannig voru jólin hjá...

Bara allt að koma

Skellan heilsar í allt öðru en jólaveðri því eins og undanfarið er rigningarsuddi í borg óttans. Lífið er nú aðeins orðið bjarta í lífi Skellunnar enda ekki seinna vænna áður en eitt ár í viðbót skellur á hana. Er loksins búin að finna jólagjöf fyrir...

Jólin að bresta á

Góða kvöldið allir saman og velkomin i skelluheim Heilsan er ykkur að segja öll að koma til skoðunin í morgun kom bara þokkalega vel út svona miða við allt og allt. Blóðþrýstingurinn er að nást niður, ógleðin á undanhaldi enda ekki seinna vænna þar sem...

En kyrrsett heima því miður

Góða kvöldið Af frú Skellu er lítið skemmtilegt að frétta þessa dagana og er en kyrrsett heima því miður. Mæðraskoðun dagsins var allt annað en góð en stundum er hlutirnir bara svona og lítið við því að gera. Blóðþrýstingur í sögulegu hámarki, prótein í...

Á nýjum stað

Eins og þeir sem villast inná þessa síðu vita þá hefur frú Skella ákveðið að færa sig um set. Ástæðan er einfaldlega sú að lykiloðið á hinni síðunni er einungis vistað í tölvu eiginmannsins og sú talva eins og reyndar eiginmaðurinn eru verulega sjaldan...

« Fyrri síða

Um bloggið

skellan

Höfundur

Hanna Fríða
Hanna Fríða
Frú Skella er 36 ára gift þriggja barna móðir í borg óttans.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband